Hraðakstur í september 2025
29. september 2025
Vöktun lögreglunnar er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.

Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík – 2. September 2025
Brot 373 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 27. ágúst til mánudagsins 1. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í vesturátt, á gatnamótum við Grensásveg. Á fimm sólarhringum fóru 22.932 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 79 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 100. Sextán ökutækjum var ekið gegn rauðu ljósi á umræddu tímabili.
Vöktun lögreglunnar á Miklubraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Hraðakstur á Suðurströnd á Seltjarnarnesi – 2. September 2025
Brot 62 ökumanna voru mynduð á Suðurströnd á Seltjarnarnesi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurströnd í vesturátt, á móts við Íþróttamiðstöðina. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 114 ökutæki þessa akstursleið og því ók meira en helmingur ökumanna, eða 54%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 46 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 59.
Vöktun lögreglunnar á Suðurströnd er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur í Vefarastræti í Mosfellsbæ – 3. September 2025
Brot 35 ökumanna voru mynduð í Vefarastræti í Mosfellsbæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vefarastræti í vesturátt, við Varmárveg. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 172 ökutæki þessa akstursleið og því ók fimmtungur ökumanna, eða 20%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 50.
Vöktun lögreglunnar í Vefarastræti er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu (Helgafellsskóli), en þess má geta að sól og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur í Lönguhlíð í Reykjavík – 3. September 2025
Brot 28 ökumanna voru mynduð í Lönguhlíð í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Lönguhlíð í norðurátt, að Mávahlíð. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 236 ökutæki þessa akstursleið og því óku allnokkrir ökumenn, eða 12%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 41 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 46.
Vöktun lögreglunnar í Lönguhlíð er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu (Hlíðaskóli), en þess má geta að sól og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur í Lyngási í Garðabæ – 3. September 2025
Brot 40 ökumanna voru mynduð í Lyngási í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Lyngás í vesturátt, á móts við Lyngás 18. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 66 ökutæki þessa akstursleið og því ók meira en helmingur ökumanna, eða 61%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 50 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 72.
Vöktun lögreglunnar í Lyngási er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu (Sjálandsskóli), en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Sogavegi í Reykjavík – 3. September 2025
Brot 37 ökumanna voru mynduð á Sogavegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sogaveg í austurátt, við Sogaveg 222. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 77 ökutæki þessa akstursleið og því ók tæplega helmingur ökumanna, eða 48%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 61.
Vöktun lögreglunnar á Sogavegi er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að sól og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur í Hlíðarbergi í Hafnarfirði – 4. September 2025
Brot 14 ökumanna voru mynduð í Hlíðarbergi í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hlíðarberg í vesturátt, við Setbergsskóla. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 162 ökutæki þessa akstursleið og því óku nokkrir ökumenn, eða 9%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 41 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 46.
Vöktun lögreglunnar í Hlíðarbergi er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík – 5. September 2025
Brot 229 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 1. september til föstudagsins 5. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í vesturátt, á gatnamótum við Grensásveg. Á fjórum sólarhringum fóru 19.632 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 79 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 108. Ellefu ökutækjum var ekið gegn rauðu ljósi á umræddu tímabili.
Vöktun lögreglunnar á Miklubraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Hraðakstur á Borgarholtsbraut í Kópavogi – 5. September 2025
Brot 35 ökumanna voru mynduð á Borgarholtsbraut í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgarholtsbraut í vesturátt, á móts við Borgarholtsbraut 54. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 127 ökutæki þessa akstursleið og því ók meira en fjórðungur, eða 28%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 44 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 55.
Vöktun lögreglunnar á Borgarholtsbraut er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu (Kársnesskóli), en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík – 16. September 2025
Brot 752 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá föstudeginum 5. september til mánudagsins 15. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í vesturátt, á gatnamótum við Grensásveg. Á tíu sólarhringum fóru 47.238 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 79 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 104. Þrjátíu og fjórum ökutækjum var ekið gegn rauðu ljósi á umræddu tímabili.
Vöktun lögreglunnar á Miklubraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Hraðakstur í Álfheimum í Reykjavík – 16. September 2025
Brot 29 ökumanna voru mynduð í Álfheimum í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Álfheima í suðurátt, að Ljósheimum. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 124 ökutæki þessa akstursleið og því ók rúmlega fimmtungur ökumanna, eða 23%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 42 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 46.
Vöktun lögreglunnar í Álfheimum er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Vesturgötu í Hafnarfirði – 16. September 2025
Brot 20 ökumanna voru mynduð á Vesturgötu í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturgötu í austurátt, á móts við Vesturgötu 32. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 120 ökutæki þessa akstursleið og því óku allnokkrir ökumenn, eða 14%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 42 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 50.
Vöktun lögreglunnar á Vesturgötu er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Fjallkonuvegi í Reykjavík – 17. September 2025
Brot 31 ökumanns var myndað á Fjallkonuvegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Fjallkonuveg í austurátt, við Foldaskóla. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 119 ökutæki þessa akstursleið og því ók meira en fjórðungur ökumanna, eða 26%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 53.
Vöktun lögreglunnar á Fjallkonuvegi er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að sól og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík – 23. September 2025
Brot 494 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 15. september til mánudagsins 22. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í vesturátt, á gatnamótum við Grensásveg. Á sjö sólarhringum fóru 33.431 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 79 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 109. Tuttugu og sex ökutækjum var ekið gegn rauðu ljósi á umræddu tímabili.
Vöktun lögreglunnar á Miklubraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Hraðakstur á Blikastaðavegi í Reykjavík – 23. September 2025
Brot 15 ökumanna voru mynduð á Blikastaðavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Blikastaðaveg í suðurátt, við Korputorg. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 92 ökutæki þessa akstursleið og því óku allnokkrir ökumenn, eða 16%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 42 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 48.
Vöktun lögreglunnar á Blikastaðavegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og blautt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Reykjanesbraut í Hafnarfirði – 23. September 2025
Brot 13 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, á móts við Straum. Á einni klukkustund, um hádegisbil, fóru 459 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega mjög fáir ökumenn, eða 2%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 83 km/klst en þarna er 70 km hámarkshraði (lækkaður hámarkshraði v/framkvæmda). Sá sem hraðast ók mældist á 88.
Vöktun lögreglunnar á Reykjanesbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og blautt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Breiðholtsbraut í Reykjavík – 25. September 2025
Brot 112 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut í vesturátt, á móts við Suðurfell. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 575 ökutæki þessa akstursleið og því ók tæplega fimmtungur ökumanna, eða 19%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 63km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði (lækkaður hámarkshraði v/framkvæmda). Sá sem hraðast ók mældist á 79.
Vöktun lögreglunnar á Breiðholtsbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og blautt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ – 25. September 2025
Brot 113 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í suðurátt, á móts við Skálatún/Skálahlíð. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 752 ökutæki þessa akstursleið og því óku margir ökumenn, eða 15%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 84 km/klst en þarna er 70 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 99.
Vöktun lögreglunnar á Vesturlandsvegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að sól og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík – 25. September 2025
Brot 198 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 22. september til fimmtudagsins 25. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í vesturátt, á gatnamótum við Grensásveg. Á þremur sólarhringum fóru 14.293 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 79 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 101. Fjórum ökutækjum var ekið gegn rauðu ljósi á umræddu tímabili.
Vöktun lögreglunnar á Miklubraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Hraðakstur á Vatnsendavegi í Kópavogi – 25. September 2025
Brot 41 ökumanns var myndað á Vatnsendavegi í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vatnsendaveg í norðurátt, við Grundarhvarf. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 355 ökutæki þessa akstursleið og því óku allnokkrir ökumenn, eða 12%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 63 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 75.
Vöktun lögreglunnar á Vatnsendavegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík – 29. September 2025
Brot 287 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 25. september til mánudagsins 29. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í vesturátt, á gatnamótum við Grensásveg. Á fjórum sólarhringum fóru 18.235 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 79 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 107. Ellefu ökutækjum var ekið gegn rauðu ljósi á umræddu tímabili.
Vöktun lögreglunnar á Miklubraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Hraðakstur á Suðurlandsvegi – 29. September 2025
Brot 48 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 357 ökutæki þessa akstursleið og því óku allmargir ökumenn, eða 13%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 105 km/klst en þarna er 90 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 126.
Vöktun lögreglunnar á Suðurlandsvegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að skýjað og þurrt var á meðan hraðamælingunni stóð.