Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Framkvæmdir í Kópavogi

12. júní 2025

Í dag er fyrirhugað að malbika hluta Salavegar í Kópavogi, eða á milli Dynsala og Glósala, og er bent á hjáleiðir um Arnarnesveg og Fífuhvammsveg.

Á sama tíma er áformað að vinna við fræsingu á hluta Dalvegar, eða við gatnamót Hlíðarhjalla, og er bent á hjáleiðir um Reykjanesbraut, Digranesveg eða Skógarlind. Sjá nánar á heimasíðu Kópavogsbæjar, en framkvæmdunum á að vera lokið kl. 16.