Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Framkvæmdir á Sæbraut í Reykjavík

15. maí 2025

Framkvæmdir við nýja göngu- og hjólabrú við Sæbraut í Reykjavík eru í fullum gangi.

Nú stendur til að hífa upp nýju brúna og koma henni fyrir á stigahúsum við veginn. Það verður gert að næturlagi svo áhrif á umferðina verði sem minnst, en nánar má lesa um þetta á heimasíðu Vegagerðarinnar.

Vegagerðin