Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Þessi frétt er meira en árs gömul

Eftirlit með ölvunarakstri

6. nóvember 2003

Aðfaranótt laugardagsins 8. nóvember n.k. mun lögreglan í Hafnarfirði og Kópavogi í samstarfi við umferðardeild ríkislögreglustjóra standa fyrir sérstöku eftirliti vegna ölvunaraksturs. Sérútbúin bifreið ríkislögreglustjóraembættisins verður notuð við eftirlitið en í henni eru tæki til að mæla áfengismagn í öndurnarsýni.