Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Þjónusta
Fræðsluefni
Á Vökudeild eru fyrirburar, veikir nýburar og ungbörn upp að þriggja mánaða aldri sem þurfa á gjörgæslumeðferð að halda.
Á Vökudeild dvelja fyrirburar sem þurfa stuðning til að stækka og þroskast. Einnig dvelja þar börn sem þurfa tíma til að jafna sig á veikindum, svo sem sýkingum eða erfiðleikum við öndun. Þessi börn eiga það sameiginlegt að þurfa oft aðstoð við fæðug...
Að eignast barn sem þarf á gjörgæslu á Vökudeild að halda er flestum foreldrum áfall. Starfsfólk Vökudeildar veit hve streituvaldandi dvöl á deildinni er. Foreldrar eru hvattir til að leita til þeirra með allar þær spurningar sem kunna að vakna og ef...
Fræðsla um réttindamál foreldra ef leggja þarf nýrbura á Vökudeild í fleiri en sjö daga vegna alvarlegs sjúkleika eða fötlunar.
Kengúrumeðferð eða „húð-við-húð meðferð“ er það kallað þegar barn liggur bert á berri bringu foreldris. Að liggja húð við húð, eins snemma og hægt er, er mikilvægur þáttur í meðferð barns á Vökudeild.