Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Fræðsluefni

Bæklingar

Myndbönd

NOX T3 Uppsetning

Sjálfvirk ræsing og mælingar

Myndbönd um notkun á kæfisvefnstæki á vef framleiðenda

Nefpúðagríma
Andlitsgríma
Nefgríma

Smáforrit

myAir er smáforrit þar sem þú getur fylgst með árangri meðferðar og fengið upplýsingar um tækið og meðferðina.

  • Á hverjum morgni sýnir myAir þér hvernig meðferðin gekk um nóttina og gefur þér einkunn.

  • Upplýsingar birtast um hversu lengi þú notaðir tækið, fjölda öndunarhléa og hvort leki sé við grímuna. Einnig sérðu hversu oft þú tókst grímuna af þér.

  • Smáforritið býður einnig upp á stuðning, þjálfun og fræðslu.

Þú getur sótt myAir farsímaforritið í App Store® (myAir™ by ResMed EMEA dans l’App Store) og Google Play™ (myAir™ by ResMed EMEA – Leikir á Google Play).