Kviðskilunarleggur er nauðsynlegur til þess að hægt sé að renna kviðskilunarvökva inn og út úr kviðarholinu. Í gegnum hann er bein og greið leið frá yfirborði húðar um göng inn í kviðarholið. Sem þýðir að náttúrulegar varnir líkamans eru rofnar og þv...