Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna á Landspítala

Umsóknir til siðanefndar heilbrigðisrannsókna

Sækja um

Til að flýta fyrir afgreiðslu þarf að fylgja leiðbeiningum um útfyllingu nákvæmlega.

Sendu útfyllta:

ásamt fylgigögnum með tölvupósti á sidanefnd@landspitali.is

Móttaka umsóknar

Þegar umsóknin berst færð þú staðfestingu með númeri. Notaðu þetta númer í öllum framhaldssamskiptum við nefndina.

Samskipti við nefndina.

Ábyrgðarmaður rannsóknarinnar sér um öll samskipti við siðanefndina. Ef annar aðili í rannsóknarhópnum tekur það hlutverk, verður ábyrgðarmaður samt að vera milliliður í formlegum samskiptum.

Nefndarfundir

Siðanefndin fundar oftast þriðju hverja viku. Til að umsókn þín komist á dagskrá næsta fundar verður hún að berast að minnsta kosti viku fyrir fund, oftast fyrir klukkan 16 á fimmtudegi.