Sérnám í bæklunarskurðlækningum
Kynning og marklýsing
Námstími: 5 ár
Marklýsing
Námið er tilraunaverkefni sem fullt sérnám fyrir afmarkaðan hóp.
Samvinna hefur verið staðfesti milli SAk og HVE og bæklunarskurðlækninga um sérnám og er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki. Sjá úttekt mats- og hæfisnefndar á starfsemi við HVE.
