Upplýsingar fyrir sérnámslækna.
Sérnám í lyflækningum skiptist í fyrra og seinna stig, sérnámslæknar á báðum stigum vinna saman en eru í mismunandi kennslu og fara á ólíkar námsvistir. Allir sérnámslæknar þurfa að mæta hæfniviðmiðum og fara árlega í framvindumat. Framvindumatið byggir á matsblöðum sem SNL safna í rafrænt skráningarkerfi, ePortfolio.
Hér fyrir neðan má finna tengla á ýmsar nánari upplýsingar og hjálpargögn fyrir sérnámslækna í lyflækningum.
Ákvörðunartól seinna stigs
Gátlistar fyrir framvindumat
Próf - MRCP (UK) Diploma (pdf)
PDP – atriði til að hafa í huga
Um rannsóknarleyfi sérnámslækna
Uppbygging
Ákvörðunartól IMT á vef thefederation.uk
Rannsóknarverkefni
Frekari upplýsingar um skráningu í próf má finna á heimasíðu RCP
