Öldrunarlækningadeildir
Þjónusta
Markmið öldrunarlækningadeilda er greining, meðferð og endurhæfing aldraðra sem þjást af margs konar sjúkdómum. Miðstöð öldrunarlækninga er á Landakoti en einnig er deild í Fossvogi.
Markmið öldrunarlækningadeilda er greining, meðferð og endurhæfing aldraðra sem þjást af margs konar sjúkdómum. Miðstöð öldrunarlækninga er á Landakoti en einnig er deild í Fossvogi.