Á Landspítala er sjúklingur með samþykkt færni- og heilsumat og í bið eftir varanlegu hjúkrunarrými á dvalarstigi. Sjúklingar á dvalarstigi á legudeildum sem ekki geta útskrifast heim, flytjast í biðpláss. Landspítali hefur aðgang að biðplássum á Víf...