Á Vökudeild dvelja fyrirburar sem þurfa stuðning til að stækka og þroskast. Einnig dvelja þar börn sem þurfa tíma til að jafna sig á veikindum, svo sem sýkingum eða erfiðleikum við öndun. Þessi börn eiga það sameiginlegt að þurfa oft aðstoð við fæðug...