Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG
Þjónusta
Kviðarhols- og þvagfæraskurðlækningadeild 13EG er legudeild með 18 rúmum.
Meginviðfangsefni á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG:
Sjúkdómar í kviðarholi
Almenn vandamál tengd kviðarholsaðgerðum
Sjúkdómar í þvagfærum
Nýraígræðslur
Starfsfólk deildarinnar leggur áherslu á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra og að veita greinargóðar upplýsingar um sjúkdómsástand, rannsóknir, meðferð, hjúkrun og batahorfur.
