Kvenlækningadeild - bráðamóttaka og göngudeild
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Þú þarft að fá tilvísun frá heilsugæslu eða lækni áður en þú kemur á bráðamóttöku kvenna, nema vegna blæðinga eða verkja á fyrstu 3 mánuðum meðgöngu.
Mikilvægt er að hringja á deildina áður en þú kemur.
Helstu símanúmer
Móttökudeild: 543 3224
Skiptiborð Landspítalans: 543 1000
Opnunartími
Virka daga frá 8 til 16
Svarað er í síma frá 8 til 15:45

Staðsetning
Landspítali Hringbraut, Kvennadeildarhús
Hringbraut, 101 Reykjavík (sjá kort)
