Hjartagátt 10D
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Við bráð einkenni skaltu fara beint á bráðamóttöku í Fossvogi eða hringja í 112
Helstu símanúmer
Skiptiborð Landspítala: 543 1000
Vottorð hjartalækna: 543 6456
Tímapöntun í gangráðseftirlit: 543 6031
Tímapöntun í áreynslupróf, Holter og hjartaómun: 543 6152
Biðlisti í hjartaþræðingu, brennslu og gangráðsísetningu
Upplýsingar veittar á fimmtudögum milli 13 til 15: 5436422
Opnunartími
Virka daga frá 7:30 til 20
Neyðarþjónusta er á bráðamóttöku á Fossvogi.
Símaráðgjöf
Símaráðgjöf fyrir þá sem hafa verið í meðferð eða hafa útskrifast af hjartadeild á síðustu 4 vikum.
Virka daga frá 8 til 16
Staðsetning
Hringbraut, Gengið inn Eiriksgötumegin (sjá kort)
101 Reykjavík
