Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Þjónusta
Gjaldskrá
Fræðsluefni
Gáttatif veldur því að sleglar hjartans slá of hratt og og til lengri tíma getur það hugsanlega veikt hjartavöðvann.
Nokkur atriði sem hjálpa til við að fylgjast með einkennum og ábendingar um frekarar eftirlit eða viðbrögð.
Takotsubo heilkenni er ákveðin gerð af hjartabilun. Samdráttur í vinstri hluta hjartans skerðist tímabundið þannig að efsti hluti hans dregst kröftuglega saman en mið og neðsti hlutinn (hjartabroddurinn) dregst lítið sem ekkert saman en gefur þess í ...
Fræðsla fyrir fólk sem greinst hefur með kransæðasjúkdóm
Rannsókn á raflífeðlisfræði hjartans er gerð þegar einkenni vegna hjartsláttartruflana koma fram. Með rannsókninni er hægt að kortleggja leiðslukerfi hjartans, framkalla og meðhöndla takttruflanir.
Rafvending er gerð hjá fólki með gáttatif eða gáttaflökt til að koma hjartslætti í reglulegan tak.