HERA er sérhæfð hjúkrunar- og læknisþjónusta ætluð sjúklingum með erfið einkenni vegna og ólæknandi sjúkdóma. Markmið þjónustunnar er að bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra auk þess að gera þeim kleift að dvelja heima eins lengi og unnt er,...