Háls-, nef- og eyrnadeild, lýta-, bruna- og æðaskurðdeild A4
Þjónusta
Meginviðfangsefni
Aðhlynning sjúklinga sem fara í uppbyggingu á brjóstum og aðgerðir vegna ýmiss konar lýta, meðfæddra útlitsgalla og húðkrabbameina
Brunameðferð fyrir allt landið
Aðgerðir á hálsi, nefi og eyrum
Umönnun sjúklinga sem fara í slagæðaaðgerðir á hálsi, kvið og útlimum sem og sárameðferð og aflimanir.
Deildin þjónustar sjúklinga sem hafa farið í:
háls-, nef- og eyrnaaðgerðir
lýtaaðgerðir
æðaskurðagerðir
uppbyggingu á brjóstum
vegna brunameðferðar.
