Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þjónusta

Sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með taugasjúkdóma á borð við:

  • blóðrásartruflanir í heila

  • hreyfitaugungahrörnun (MND)

  • heila- og mænusigg (MS)

  • flogaveiki

  • Parkinsonssjúkdóm.

Gerðar eru ýmsar rannsóknir til greininga á sjúkdómum í mið- og úttaugakerfi.

MND

MND sjúkdómurinn er hreyfitaugungahrörnun sem einkennist af minnkandi styrk vöðva og rýrnun þeirra.

Í eftirfarandi bæklingum eru upplýsingar um þá stuðnings- og meðferðaraðila sem MND sjúklingar og aðstandendur þeirra geta leitað til.