Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Þjónusta
Fræðsluefni
Gjaldskrá
Fyrir foreldra og aðstandendur barna sem fara í aðgerð vegna skarðs í gómi.
Fræðsluefni ætlað foreldrum og aðstandendum barna sem fara í aðgerð vegna skarðs í vör.
Minni háttar aðgerðir á kvenlíffærum svo sem að fjarlægja fyrirferðir eða vörtur, viðgerð á spöng, víkka leggangaop, opna meyjarhaft, aðgerð á skapabörmum og önnur svipuð inngrip.
Í aðgerð er góðkynja eða illkynja mein í munnholi eða koki skorið burt með laser eða öðrum aðferðum
Í aðgerðinni er tilfært nefbeinsbrot leiðrétt. Ekki er gerður skurður í húð eða slímhúð heldur er einungis beitt innri og/eða ytri þrýstingi til að leiðrétta legu beinsins.
Aðgerð á augnvöðvum er gerð til að leiðrétta skjálg eða augntin. Í aðgerðinni er átt við einn eða fleiri augnvöðva eða þeir færðir til, til að stilla stöðu augans eða augnanna
Úskriftarfræðsla og almennar ráðleggingar vegna aðgerðar á ytri kynfærum
Aðgerðir á ytri kynfærum er samheiti yfir nokkrar tegundir af minni háttar aðgerðum á kvenlíffærum. Hér er um undirbúningsfræðslu að ræða fyrir aðgerð.
Fræðsla umn endurhæfingu aftir aflimun
Aflimun er lokaúrræði þegar ekki tekst að ráða við sýkingu í fæti, sár gróa ekki eða eða verkir í fótum eru óbærilegir. Einnig getur ástæða aflimunar verið krabbamein eða slys.