Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Þjónusta
Fræðsluefni
Langvinn lungnateppa er sjúkdómur sem ekki læknast en hægt er að halda einkennum í skefjum með réttri og markvissri meðferð.
Langvinn lungnateppa getur leitt til þyngdartaps og missis á vöðvastyrk hjá þeim sem eiga erfitt með að nærast.
Lungnatrefjun er kallað þegar bandvefur kemur í stað heilbrigðis lungnavefs þannig að loftskipti truflast um lungun svo að súrefni fer hvorki inn né koltvísýringur eðlilega út úr líkamanum.
Öndunarmæling er rannsókn sem mælir starfsgetu lungna og er mikilvæg við greiningu, meðferð og eftirlit lungnasjúkdóma.
Stuðningsmeðferð fyrir sjúklinga í langtíma öndunarvélameðferð og fjölskyldur þeirra
Myndband sem sýnir hvernig fráblásturspróf fer fram.
Myndband sem sýnir hvernig loftdreifipróf fer fram. Gott til undirbúnings fyrir sjúklinga á leið í slíkt próf.
Myndband sem sýnir hvernig lungnarúmmálspróf fer fram á Lungnarannsóknastofu Landspítala. Gott til undirbúnings fyrir sjúklinga á leið í slíkt próf.
Myndband sem sýnir hvernig Nituroxíðpróf fer fram á Lungnarannsóknarstofu Landspítala. Gott til undirbúnings fyrir sjúklinga á leið í slíkt próf.
Myndband sem sýnir hvernig Sveiflupróf fer fram á Lungnarannsóknarstofu Landspítala. Gott til undirbúnings fyrir sjúklinga á leið í slíkt próf.
Myndband sem sýnir hvernig Áreynslupróf fer fram á Lungnarannsóknarstofu Landspítala. Gott til undirbúnings fyrir sjúklinga á leið í slíkt próf.