Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Icebio

Hvað er Icebio?

Icebio er skráningarkerfi sem metur árangur meðferðar hjá gigtarsjúklingum.

  • Markmið kerfisbundinnar skráningar er að tryggja öryggi og gæði þeirrar lyfjameðferðar sem gigtarsjúklingar þurfa á að halda.

  • Stöðluð og vönduð skráning auðveldar allar meðferðarákvarðanir og bætir eftirlit með aukaverkunum.

  • Sjúklingar á göngudeild gigtarlækninga svara spurningalista fyrir Icebio í Landspítalaappinu (undir Samskipti) fyrir tímabókun hjá lækni.

  • Spurningarlistinn byggist upp á þeirra eigin mati um getu til athafna og um almenna líðan.