Hér fylgja ráðleggingar og upplýsingar um stuðning sem aðstandendum sjúklinga með krabbamein stendur til boða. Þegar náinn ástvinur fær krabbamein hefur það ekki einungis áhrif á líf og líðan hans heldur líka á þá sem standa honum næstir. Það er miki...