Bráðamóttaka Fossvogi
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Bráðamóttakan í Fossvogi sinnir móttöku bráðveikra og slasaðra.
Helstu símanúmer
Neyðarlínan 112
Símaráðgjöf 1700
Eitrunarmiðstöð: 543 2222
Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis: 543 1000
Skiptiborð Landspítalans: 543 1000
Neyðarvakt tannlækna: 426 8000
Opnunartími
Allan sólarhringinn, alla daga
Staðsetning

Bráðamóttaka
Landspítali Fossvogur, Bráðamóttaka (sjá á korti)
Áland 6, 108 Reykjavík
Bílastæði
Gjaldskyld bílastæði eru við Bráðamóttökuna. Greiða þarf fyrir bílastæði virka daga milli frá 8 til 16
