Blæðaramiðstöð
Efnisyfirlit
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Símanúmer
Tímabókanir á göngudeild: 543 5010
Hjúkrunarfræðingur: 824 5414
Vaktþjónusta utan dagvinnutíma í gegnum skiptiborð Landspítala: 543 1000
Netfang: storkumein@landspitali.is
Börnum að 18 ára aldri er sinnt á Barnaspítala Hringsins, sími: 543 3700.
Opnunartími
Virka daga frá 8 til 16
Staðsetning

Hringbraut
Hringbraut, 101 Reykjavík (sjá kort)
Inngangur um K-byggingu, glerhýsi við hlið Kringlunnar (aðalinngangur Landspítalans).
