Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Þjónusta
Fræðsluefni
Fræðsluefni um beinbrot og áhættuþætti beinþynningar. Einnig fjallað um beinvernd, það er hvernig styrkja megi beinin og minnka þannig líkur á að bein brotni.
Þótt ákveðið hafi verið að skurðaðgerð þurfi vegna beinbrots eða liðbandaáverka getur stundum af ýmsum ástæðum þurft að bíða hennar, allt frá einum degi til tveggja vikna. Biðtími hefur ekki áhrif á það hvernig bein grær endanlega saman.
Um undirbúning og meðferð sjúklinga sem fá gervilið í hné.
Gerviliður í hné - dagbók sjúklings
Fjallar um undirbúning og meðferð sjúklinga sem fá gervilið í mjöðm
Um undirbúning og meðferð sjúklinga sem fá gervilið í öxl.
Gerviliður í mjöðm- dagbók sjúklings
Gerviliður í öxl - útskriftarfræðsla eftir aðgerð
Gerviliðir í hné eru ýmist heilir eða hálfir. Hálfur gerviliður er valinn þegar eingöngu er um að ræða slit að innanverðu í hnénu og liðbönd og hreyfigeta eru í lagi.
Beinbrot eru fest með innri festingum sem stundum þarf að fjarlægja. Í aðgerðinni er skorið í gamla skurðinn og festingar fjarlægðar.
Fræðsluefni fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra um skurðaðgerð og endurhæfingu vegna mjaðmarbrots
Um undirbúning og meðferð sjúklinga sem fara í skurðaðgerð á hendi
Hryggspenging er skurðaðgerð til að hindra hreyfingu í hrygg, létta álagi á taugar og draga úr verkjum.
Krabbamein í bandvef, beinum og vöðvum, svokölluð sarkmein, eru hópur sjaldgæfra sjúkdóma, með mjög mismunandi hegðun og horfur.