Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. febrúar 2024
EU-JAMRAI-2 styrkir aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi á Íslandi.
22. febrúar 2024
Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
21. febrúar 2024
Hæsti styrkur sem Evrópusambandið hefur veitt til lýðheilsumála.
18. febrúar 2024
Á undanförnum tveimur vikum hafa fjórir einstaklingar greinst með hettusótt á höfuðborgarsvæðinu. Voru þetta tveir óbólusettir fullorðnir einstaklingar og tvö bólusett börn. Náin tengsl voru á milli þeirra.
15. febrúar 2024
14. febrúar 2024
Í byrjun febrúar greindist hettusótt á höfuðborgarsvæðinu og hefur nú einstaklingur með tengingu við fyrsta tilfellið einnig greinst með hettusótt.
13. febrúar 2024
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
Gefnar hafa verið út á vef embættisins ársskýrslur fyrir árið 2022 um skimun fyrir leghálskrabbameini og skimun fyrir brjóstakrabbameini. Einnig er birt umfjöllun um krabbameinsskimanir í nýju tölublaði Talnabrunns.
Í framhaldi af góðum árangri fyrsta áfanga EU-JAMRAI verkefnisins munu 120 stofnanir frá 30 löndum halda áfram samvinnu um aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi og þannig styrkja viðbrögð Evrópu við aðkallandi lýðheilsuvandamáli.
9. febrúar 2024
Þann 3. febrúar síðastliðinn greindust mislingar hér á landi í fyrsta sinn frá 2019. Nokkur hópur fólks var útsettur tvo dagana þar á undan og var óbólusettum í þeirra hópi boðin bólusetning síðastliðinn mánudag, 5. febrúar.