Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Ráðstefna um vöktun á skógarjarðvegi

2. september 2025

kl. 08:30 til 18:30

Hótel Örk, Breiðumörk 1C,

810 Hveragerði

Þróun vöktunarkerfa fyrir jarðveg í skóglendi verður í brennidepli á ráðstefnu MoniForSoil samstarfsnetsins sem haldin verður á Hótel Örk í Hveragerði 2. september. Dagskráin hefur nú verið birt og skráning stendur yfir til 5. ágúst.

Lesa meira