Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Birkiráðstefna Nordgen Forest

17. september 2025

Skógaráðstefna NordGen 2025 - dreifiblað um skráningu

Birki í brennidepli við endurheimt skóga er viðfangsefni árlegrar ráðstefnu skógasviðs norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar NordGen sem haldin verður á Hellu 17.-18. september. Dagskrá ráðstefnunnar hefur nú verið auglýst og skráning stendur yfir.

Nánar hér