Umsóknir um sviðstjórastöður hjá Landi og skógi
15. desember 2025
Umsóknarfrestur um fjórar stöður sviðstjóra hjá Landi og skógi rann út 11. desember. Alls bárust 28 umsóknir um stöðurnar. Sviðstjórarnir starfa samkvæmt nýju skipuriti stofnunarinnar sem gengur í gildi um áramótin.

Auglýst var eftir fólki til að stýra fjórum af þeim fimm sviðum sem skipulögð hafa verið í þessu nýja skipuriti Lands og skógar. Heiti sviðanna og fjöldi umsókna um hvert þeirra er sem hér segir:
Þjóðskógar, lönd og innviðir – fjórar umsóknir bárust
Þjónusta, ráðgjöf og umbreyting – sex umsóknir bárust
Rannsóknir, vöktun og árangur – sjö umsóknir bárust
Fjármál, rekstur og stafræn þróun – ellefu umsóknir bárust
Úrvinnsla umsóknanna er þegar hafin og taka nýir sviðstjórar við áramót eða fljótlega á nýja árinu eftir atvikum. Nöfn umsækjenda eru sem hér segir:
Sviðstjóri þjóðskóga, landa og innviða
Hildigunnur Rut Jónsdóttir mannauðsfulltrúi
Hrefna Jóhannesdóttir sviðstjóri
Hreinn Óskarsson sviðstjóri
Kári Gunnarsson, landfræðingur og merkjalýsandi
Sviðstjóri þjónustu, ráðgjafar og umbreytingar
Bryndís Marteinsdóttir sviðstjóri
Hrefna Jóhannesdóttir sviðstjóri
Jónína Sigríður Þorláksdóttir ráðgjafi
Sjöfn Gunnarsdóttir verkefnastjóri
Srinath yfirverkfræðingur
Úlfur Óskarsson sérfræðingur
Sviðstjóri rannsókna, vöktunar og árangurs
Bryndís Marteinsdóttir sviðstjóri
Emily Pejic móttökufulltrúi
Kirinde G.S. Ruwan Rajapaksa eistaranemi
Maria Portugal aðstoðarframkvæmdastjóri
Páll Sigurðsson sérfræðingur
Sierra Hunt ráðgjafi
Sylvía Rakel Guðjónsdóttir teymisstjóri
Sviðstjóri fjármála, rekstrar og stafrænnar þróunar
Björn Gíslason framkvæmdastjóri
Elín Fríða Sigurðardóttir sviðstjóri
Gunnlaugur Guðjónsson sviðstjóri
Hildigunnur Rut Jónsdóttir mannauðsfulltrúi
Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstar- og stjórnunarráðgjafi
Kári Gunnarsson, landfræðingur og merkjalýsandi
Kristján Eiríksson sérfræðingur
María Ragna Lúðvígsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar
Maria Portugal aðstoðarframkvæmdastjóri
Valgarður Óli Ómarsson svæðisstjóri/rekstrarstjóri
Vilhjálmur Jónsson UT-verkefnastjóri
