Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. mars 2023
Staðfest hefur verið að mygla er í einstaka rýmum á Heilsugæslunni á Akureyri en starfsfólk hefur kvartað undan lélegum loftgæðum á stöðinni.
7. mars 2023
Síðastliðinn föstudag var haldin Starfamessa í Háskólanum á Akureyri, þar sem 30 fyrirtæki og stofnanir kynntu starfsemi sína fyrir ungmennum.
28. febrúar 2023
HSN hættir einkennasýnatökum vegna COVID-19 frá og með 1. mars 2023.
20. febrúar 2023
Tekið verður vel á móti öskudagsliðum hjá starfsstöðvum HSN.
27. janúar 2023
Dvalarheimili aldraðra í Þingeyjarsýslum sf. hefur samið við Heilbrigðisráðuneytið um að Heilbrigðisstofnun Norðurlands muni taka yfir rekstur hjúkrunar og dvalarrýma félagsins í Hvammi frá og með 1. febrúar næstkomandi.
Áður en leitað er eftir bráðaþjónustu á HSN Akureyri er mælst til þess að einstaklingar sem hafa Covid lík einkenni, s.s. hósta, hita, kvefeinkenni og hálssærindi, taki Covid heimapróf.
22. desember 2022
Jólakveðja frá starfsfólki HSN.
21. desember 2022
Upplýsingar um opnunartíma heilsugæslustöðva HSN yfir jól og áramót.
20. desember 2022
Opið er fyrir innsendingar á heilsuveruskilaboðum frá kl. 07-18 alla virka daga.
13. desember 2022
Niðurstöður könnunar um þjónustu heilsugæslustöðva á landsbyggðinni hafa verið birtar á vef Sjúkratryggingar Íslands.