Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hljóðbókasafn Íslands Forsíða
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða

Hljóðbókasafn Íslands

Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun

Viðurkenning fyrir Græn skref

21. mars 2025

Fyrir skömmu náði Hljóðbókasafnið fimmta og síðasta Græna skrefinu.

Græn skref 5

Hvert skref inniheldur 20-40 aðgerðir til að innleiða grænan rekstur. Aðgerðunum í hverju skrefi er skipt í sjö flokka sem ná yfir helstu umhverfisþætti í skrifstofurekstri. Til að standast úttekt þarf að uppfylla a.m.k. 90% aðgerða í hverju skrefi. Framundan er svo að viðhalda þessum góða árangri og halda áfram að hugsa grænt. Á myndinni má sjá tvo þriðju af umhverfisráði safnsins með viðurkenningu frá Umhverfisstofnun.

Hljóðbókasafn Íslands

Hafðu samband

Símaafgreiðsla: 545 4900

Hljóðver: 545 4910

Netfang: hbs@hbs.is

Opnun­ar­tími

Safnið er opið mánudaga til fimmtudag frá
10 til 16 og föstudaga 10 til 14:30

Símaafgreiðsla er opin alla virka daga 10 til 14

Heim­il­is­fang

Digranesvegur 5

200 Kópavogur