Fara beint í efnið
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða

Hljóðbókasafn Íslands

Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun

Heimsókn til Storytel

22. febrúar 2024

Starfsfólk Hljóðbókasafns Íslands heimsótti Storytel á dögunum og fékk kynningu á fjölbreyttri starfsemi fyrirtækisins og húsakynnum.

Heimsókn til Storytel

Storytel er ein stærsta streymisveita hljóð- og rafbóka á heimsvísu og hefur heldur betur hitt í mark hjá íslensku þjóðinni. Það er alltaf fróðlegt og gagnlegt að heimsækja aðila sem eru að fást við svipaða hluti, þó forsendurnar séu ólíkar, heyra af áskorunum sem blasa við þeim og síðast en ekki síst að bera saman bækur sínar. Starfsfólk safnsins er margs fróðara eftir heimsókina og þakkar Storytel hjartanlega fyrir höfðinglegar móttökur.

Hljóðbókasafn Íslands

Hafðu samband

Símaafgreiðsla: 545 4900

Hljóðver: 545 4910

Netfang: hbs@hbs.is

Opnun­ar­tími

Safnið er opið mánudaga til fimmtudag frá
10 til 16 og föstudaga 10 til 14:30

Símaafgreiðsla er opin alla virka daga 10 til 14

Heim­il­is­fang

Digranesvegur 5

200 Kópavogur