Fara beint í efnið
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða

Hljóðbókasafn Íslands

Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun

Bók lesin af nýjum talgervli

24. apríl 2024

Fyrsta bókin sem gerð er aðgengileg í talgervils-tilraunaverkefni á Hljóðbókasafni Íslands í samvinnu við máltæknifyrirtækið Grammatek leit dagsins ljós á dögunum.

Bók lesin af nýjum talgervli

Verkefnið miðar að þróun íslenskra talgervilslausna fyrir hljóðbækur og er markmiðið með því að auka framboð aðgengilegra bóka. Talgervillinn Gunnar sér um upplesturinn á bókinni „Depurð : afhverju líður okkur svona illa þegar við höfum það svona gott?“ Bókin er hljóðbók með texta og full virkni bókarinnar næst með því að fylgjast með textanum meðan hlustað er.

Hljóðbókasafn Íslands

Hafðu samband

Símaafgreiðsla: 545 4900

Hljóðver: 545 4910

Netfang: hbs@hbs.is

Opnun­ar­tími

Safnið er opið mánudaga til fimmtudag frá
10 til 16 og föstudaga 10 til 14:30

Símaafgreiðsla er opin alla virka daga 10 til 14

Heim­il­is­fang

Digranesvegur 5

200 Kópavogur