Beiðni um ákærur til héraðsdómstólanna
Almenningur á rétt að fá afhent gegn greiðslu gjalds afrit af ákæru (og greinargerð ákærða sem og staðfest endurrit úr dómabók, af úrskurðum og ákvörðunum sem færðar hafa verið í þingbók.)
Gefa skal upp númer máls með beiðni.
Mál verður að vera þingfest til að ákæra fáist afhent.
Beiðni um ákærur til héraðsdómstólanna