Almennar gagnabeiðnir héraðsdómstólanna
Héraðsdómstólar afhenda gögn skv. lögum nr. 88/2008, lögum nr. 91/1991 og reglum dómstólasýslunnar nr. 6/2024.
Fyrir afhendingu gagna gildir gjaldskrá skv. lögum nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs og heimilt er að krefjast greiðslu áætlaðs gjalds áður en afhending fer fram.
Þegar beiðnin er mótttekin mun viðkomandi héraðsdómstóll upplýsa um kostnað við afhendingu gagna.
Senda þarf greiðslukvittun á almennt netfang viðkomandi héraðsdómstóls.
Almennar gagnabeiðnir til héraðsdómstólanna