Almennar gagnabeiðnir héraðsdómstólanna
Héraðsdómstólar afhenda gögn skv. lögum og reglum Dómstólasýslunnar nr. 6/2024.
Fyrir afhendingu eldri gagna gildir gjaldskrá skv. lögum nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs.
Heimilt er að krefjast greiðslu áætlaðs gjalds skv. 1 mgr. áður en afhending fer fram.
Kostnaður (má endilega endurskoða en hafa svona ferli skýrt).
Eftir að forminu er skilað hefur héraðsdómstóll samband um hver kostnaður verði við afhendingu gagna.
Þegar greitt hefur verið fyrir gögn þarf kvittun að berast héraðsdómstóli.
Sending ganga á sér stað.
Almennar gagnabeiðnir héraðsdómstólanna