Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir (FSRE) mótar og rekur aðstöðu sem nýtist öllum íbúum landsins með einum eða öðrum hætti.

Flýtileiðir

Aðstaðan hentar ekki lengur, hvað geri ég?
Breytingar í starfsemi hins opinbera geta verið örar. Hnikanir á starfsmannahaldi eða hlutverki geta kallað á nýjar húsnæðisþarfir.

Stærstur hluti fasteignasafns ríkisins
Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði.
Á döfinni
20. október 2025
FSRE hlýtur viðurkenningu jafnvægisvogar FKA 2025
FSRE hefur hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA nú í 6. sinn. Jafnvægisvogin ...
12. mars 2025
The International Symposium on Mitigation Measures against Snow Avalanches and other Rapid Gravity Mass Flows
Í ár er þess minnst að 30 ár eru frá því að hin mannskæðu snjóflóð féllu í ...
10. janúar 2025
Úrslit í samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4
FSRE boðuðu til lokaðrar samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4 ...
