Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir Forsíða
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir Forsíða

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Óskir um breytingar

Hvað geri ég ef aðstaðan hentar ekki lengur?

Breytingar í starfsemi hins opinbera geta verið örar. Tilfærslur í starfsmannahaldi eða verkefnum geta kallað á nýjar húsnæðisþarfir. 

FSRE hefur yfirsýn yfir fasteignir í eigu ríkisins og umsjón með leigusamningum við einkaaðila. Við höfum á að skipa sérfræðingum með mikla reynslu af því að breyta og bæta aðstöðu – starfsfólki og almenningi til heilla. 

Sendu okkur erindi

Hafðu samband við okkur til að ræða breytingar á aðstöðu með því að senda erindi á netfangið leigutorg@fsre.is

 Vinsamlegast hafið eftirfarandi upplýsingar í póstinum: 

  • Nafn stofnunar 

  • Þitt nafn 

  • Farsímanúmer 

  • Staðsetning eignarinnar 

  • Lýsandi myndir af vandamálinu eða áskoruninni

Við bregðumst við eins fljótt og auðið er. 

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir

Hafa samband

Sími 590 9700

fsre@fsre.is

Afgreiðslu­tímar

  • Mánudaga - fimmtudaga
    9:00 - 15:00

  • Föstudaga
    9:00 - 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 26

105 Reykjavík

Kenni­tölur

  • FSRE kt.: 510391-2259

  • Ríkiseignir kt.: 690981-0259