Fara beint í efnið
Faggilding - ISAC Forsíða
Faggilding - ISAC Forsíða

Faggilding - ISAC

ISAC, faggildingarsvið Hugverkastofunnar, er hinn opinberi faggildingaraðili á Íslandi og hefur með höndum allar tegundir faggildinga, bæði þar sem er lagaleg krafa um faggildingu og á sviðum þar sem aðilum er í sjálfsvald sett að láta faggilda starfsemi sína. Faggilding er formleg viðurkenning þar til bærs stjórnvalds á því að aðili (svo sem vottunarstofa, skoðunarstofa) sé hæfur til að vinna tiltekin verkefni varðandi samræmismat (svo sem vottun gæðastjórnunarkerfa, skoðun ökutækja). Samræmismat er ferli sem sýnir fram á hvort sérstakar kröfur í tengslum við vöru, vinnslu, þjónustu, kerfi, einstaklinga eða stofnun hafa verið uppfylltar.

Verklags- og leiðbeiningareglur

Hér má finna verklags- og leiðbeiningareglur ISAC.

Sækja um faggildingu

Hér er hægt að lesa nánar um umsóknir og eyðublöð.

Faggiltir aðilar

Hér geturðu séð yfirlit yfir faggilta aðila.

Faggilding - ISAC

ISAC

kt. 520319 2120

Heim­il­is­fang

Katrínartún 4
105 Reykjavík

Hafðu samband

Sími: 580 9400
Netfang: isac@isac.is

Kvart­anir og ábend­ingar

Smelltu hér