Ráðstefna á vegum SEND (Samarbetsorganet för Efterutbildning av Nordens Domare) um virka stjórnun á rekstri einkamála var haldin í Reykjavík dagana 6. – 8. maí. Fjallað var um efnið frá ýmsum hliðum, einnig frá hlið lögmanna og hvernig framtíðin gæti litið út með aukinni tækniþróun og gervigreind.