Sigurður Tómas Magnússon kjörinn varaforseti Hæstaréttar
5. júní 2024
Hinn 18. apríl sl. var Sigurður Tómas Magnússon kjörinn varaforseti Hæstaréttar frá 1. ágúst nk. til ársloka 2026.
Hinn 18. apríl sl. var Sigurður Tómas Magnússon kjörinn varaforseti Hæstaréttar frá 1. ágúst nk. til ársloka 2026. Hann tekur við því embætti af Ingveldi Einarsdóttur sem lætur af störfum þann dag.