Fara beint í efnið
Fyrri útgáfa

Prentað þann 29. mars 2024

Reglugerð með breytingum síðast breytt 3. nóv. 2021
Sýnir breytingar gerðar 3. nóv. 2021 af rg.nr. 1229/2021

424/2015

Reglugerð um gildistöku ákvarðana og framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, brunatæknilega flokkun á tilteknum vörum án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, og aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um byggingarvörur.

1. gr. Gildistaka tiltekinna gerða Evrópusambandsins.

Eftirfarandi ákvarðanir og framseldar reglugerðir framkvæmdastjórnarinnar (ESB) sem vísað er til í XXI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, skulu öðlast gildi hér á landi með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af II. viðauka samningsins, bókun 1 um altæka aðlögun og öðrum ákvæðum samningsins:

  1. Eftirtaldar ákvarðanir framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011:

    1. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/81/ESB frá 9. febrúar 2010 að því er varðar lím fyrir keramikflísar, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 258-259.
    2. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/82/ESB frá 9. febrúar 2010 að því er varðar veggklæðningar til skrauts í rúllum eða plötum, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 260-261.
    3. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/83/ESB frá 9. febrúar 2010 að því er varðar loftþornandi þéttiefnasambönd, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 262-263.
    4. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/85/ESB frá 9. febrúar 2010 að því er varðar jöfnunarefni úr sementi, jöfnunarefni úr kalsíumsúlfati og gólfjöfnunarefni úr gerviresíni, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 264-265.
    5. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/737/ESB frá 2. desember 2010 að því er varðar stálþynnur með pólýesterhúð og plastisólhúð, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 268-269.
    6. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/738/ESB frá 2. desember 2010 að því er varðar mót úr trefjastyrktu gifsi, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 271-272.
    7. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/232/ESB frá 11. apríl 2011 um breytingu á ákvörðun 2000/367/EB um að ákvarða flokkunarkerfi fyrir byggingarvörur, mannvirki og hluta þeirra eftir nothæfi með tilliti til brunaþols, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 279-280.
    8. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/364/ESB frá 1. júlí 2015 um flokkun byggingarvara eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 52/2016, 22. september 2016, bls. 39-46.
  2. Eftirtaldar framseldar reglugerðir framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um brunatæknilega flokkun tiltekinna byggingarvara án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011:

    1. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 1291/2014 frá 16. júlí 2014 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á þiljum sem eru unnar úr viði samkvæmt EN 13986 og gegnheilum viðarþiljum og klæðningum samkvæmt EN 14915 að því er varðar brunavarnarhæfni þeirra, þegar þær eru notaðar í vegg- og loftklæðningu, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 56/2015, frá 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 23/2015, 23. apríl 2015, bls. 807-808.
    2. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 1292/2014 frá 17. júlí 2014 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á tilteknu óhúðuðu viðargólfefni samkvæmt EN 14342 með tilliti til viðbragða við bruna, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 56/2015, frá 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 23/2015, 23. apríl 2015, bls. 809-810.
    3. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 1293/2014 frá 17. júlí 2014 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á bendineti og styrkingum úr málmi til gifshúðunar innanhúss, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 13658-1, á bendineti og styrkingum úr málmi til gifshúðunar utanhúss, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 13658-2, og á skraut- og styrktarlistum úr málmi, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 14353, með tilliti til viðbragða þeirra við bruna, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 56/2015, frá 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 23/2015, 23. apríl 2015, bls. 811-812.
    4. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/959 frá 24. febrúar 2017 um flokkun á nothæfi að því er varðar lárétta botnfellingu og skammtímavatnsdrægni varmaeinangrunarvara sem mótaðar eru á notkunarstað úr lausum sellulósa (LFCI) samkvæmt EN‑staðli 15101-1 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011, sem vísað er til í tölulið 1zzk, XXI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 233/2017 frá 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 497-499.
    5. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1227 frá 20. mars 2017 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á vörum úr lagskiptu límtré, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 14080, og vörur úr gegnheilum, endaskeyttum viði sem ætlaðar eru í burðarvirki, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 15497, með tilliti til viðbragða þeirra við bruna, og um breytingu á ákvörðun 2005/610/EB, sem vísað er til í tölulið 2u, XXI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 233/2017 frá 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 502-504.
    6. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1228 frá 20. mars 2017 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á utan- og innanhússmúrhúðunarefnum með lífrænum bindiefnum, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 15824, og múrblöndum fyrir pússningarmúr, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 998-1, með tilliti til viðbragða þeirra við bruna, sem vísað er til í tölulið 2v, XXI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2017 frá 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 505-506.
    7. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1475 frá 26. janúar 2017 um flokkun leirskífa eftir nothæfi með tilliti til frostþols þeirra, samkvæmt EN 1304, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011, sem vísað er til í tölulið 1zzl, XXI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 234/2017 frá 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 500-501.
    8. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2293 frá 3. ágúst 2017 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á krosslímdum timburvörum, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 16351, og vörum úr spónlögðu límtré, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 14374, með tilliti til viðbragða þeirra við bruna, sem vísað er til í tölulið 2w, XXI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2018 frá 23. mars 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 25 frá 19. apríl 2018, bls. 352-354.
  3. Eftirtaldar ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) um aðferðir við staðfestingu á samræmi ákveðinnar vöru eða vöruflokka, skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011:

    1. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/679/ESB frá 8. nóvember 2010 um breytingu á ákvörðun 95/467/EB um framkvæmd 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 520-521.
    2. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/683/ESB frá 9. nóvember 2010 um breytingu á ákvörðun 97/555/EB að því er varðar sement, byggingarkalk og önnur bindiefni sem harðna í vatni, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 266-267.
    3. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/14/ESB frá 13. janúar 2011 um breytingu á ákvörðun 97/556/EB að því er varðar múreinangrunarkerfi á útveggi, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 273-274.
    4. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/19/ESB frá 14. janúar 2011 að því er varðar þéttiefni, sem eru notuð í annað en burðarvirki, í samskeytum í byggingum og gangbrautum, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 275-278.
    5. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/246/ESB frá 18. apríl 2011 um breytingu á ákvörðun 1999/93/EB að því er varðar hurðir, glugga, hlera, gluggahlera, hlið og tilheyrandi glugga- og hurðajárn, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 281-282.
    6. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/284/ESB frá 12. maí 2011 að því er varðar rafmagns-, stjórnunar- og samskiptakapla, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 283-286.
    7. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2012/201/ESB frá 26. mars 2012 um breytingu á ákvörðun 98/213/EB að því er varðar skilveggjasamstæður, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 9/2013, 7. febrúar 2013, bls. 287-288.
    8. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2012/202/ESB frá 29. mars 2012 um breytingu á ákvörðun 1999/94/EB að því er varðar forsteyptar steypuvörur úr venjulegri steypu, léttsteypu eða hita- og þrýstihertri frauðsteypu, sem vísað er til í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2012, frá 26. október 2012. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 16/2013, 14. febrúar 2013, bls. 32-33.
    9. Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2015/1958/ESB frá 1. júlí 2015 um viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis gerviefna til jarðtæknilegra nota og skyldra vara samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 44/2016, 18. ágúst 2016, bls. 201-203.
    10. Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2015/1959/ESB frá 1. júlí 2015 um viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis fráveitubúnaðar samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 44/2016, 18. ágúst 2016, bls. 204-206.
    11. Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2015/1936/ESB frá 8. júlí 2015 um viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis loftræstirása og röralagna fyrir loftræstingu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 44/2016, 18. ágúst 2016, bls. 198-200.
    12. Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/1764/ESB frá 14. mars 2019 að því er varðar viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis rimlahandriðs- og rimlagirðingareininga sem eingöngu eru ætlaðar til notkunar í tengslum við byggingarmannvirki til að koma í veg fyrir fall og sem eiga ekki að verða fyrir lóðréttu álagi frá mannvirkinu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 22/2021, 25. mars 2021, bls. 595-596.
    13. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/450/ESB frá 19. mars 2019 um birtingu evrópsku matsskjalanna fyrir byggingarvörur sem samin voru til stuðnings reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 22/2021, 25. mars 2021, bls. 597-598.
    14. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/896/ESB frá 28. maí 2019 um breytingu á framkvæmdarákvörðun 2019/450/ESB að því er varðar evrópsk matsskjöl um skilveggjasamstæður sem eru ekki hluti af burðarvirki, kerfi sveigjanlegra og vatnsþéttandi þakplatna með þar til gerðum festingum, þunnar samsettar málmplötur, sveigjanlegar, holar smákúlur sem steypublanda, festibúnað fyrir þak og sjálfberandi, gagnsæjar þakeiningar sem eru klæddar plastplötum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 22/2021, 25. mars 2021, bls. 599-601.
    15.  Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2019/1188/ESB frá 14. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 með því að ákvarða nothæfisflokka að því er varðar mótstöðu gegn vindálagi fyrir gluggatjöld til nota utanhúss og sóltjöld. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 34/2021, 12. maí 2021, bls. 84-85.
    16.  Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2019/1342/ESB frá 14. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 með því að ákvarða nothæfisflokka að því er varðar lofthleypni ofanljósa úr plasti og gleri og þaklúga. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 34/2021, 12. maí 2021, bls. 87-88.

2. gr. Innleiðing tiltekinna gerða Evrópusambandsins.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:

  1. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/81/ESB frá 9. febrúar 2010 um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna að því er varðar lím fyrir keramikflísar.
  2. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/82/ESB frá 9. febrúar 2010 um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna að því er varðar veggklæðningar til skrauts í rúllum eða plötum.
  3. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/83/ESB frá 9. febrúar 2010 um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna að því er varðar loftþornandi þéttiefnasambönd.
  4. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/85/ESB frá 9. febrúar 2010 um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna að því er varðar jöfnunarefni úr sementi, jöfnunarefni úr kalsíumsúlfati og gólfjöfnunarefni úr gerviresíni.
  5. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/737/ESB frá 2. desember 2010 um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna að því er varðar stálþynnur með pólýesterhúð og plastisólhúð.
  6. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/738/ESB frá 2. desember 2010 um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna að því er varðar mót úr trefjastyrktu gifsi.
  7. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/232/ESB frá 11. apríl 2011 um breytingu á ákvörðun 2000/367/EB um að ákvarða flokkunarkerfi fyrir byggingarvörur, mannvirki og hluta þeirra eftir nothæfi með tilliti til brunaþols.
  8. Framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 1291/2014 frá 16. júlí 2014 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á þiljum sem eru unnar úr viði samkvæmt EN 13986 og gegnheilum viðarþiljum og klæðningum samkvæmt EN 14915 að því er varðar brunavarnarhæfni þeirra, þegar þær eru notaðar í vegg- og loftklæðningu.
  9. Framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 1292/2014 frá 17. júlí 2014 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á tilteknu óhúðuðu viðargólfefni samkvæmt EN 14342 með tilliti til viðbragða við bruna.
  10. Framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 1293/2014 frá 17. júlí 2014 um skilyrði fyrir flokkun, án prófunar, á bendineti og styrkingum úr málmi til gifshúðunar innanhúss, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 13658-1, á bendineti og styrkingum úr málmi til gifshúðunar utanhúss, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 13658-2, og á skraut- og styrktarlistum úr málmi, sem falla undir samhæfða staðalinn EN 14353, með tilliti til viðbragða þeirra við bruna.
  11. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/679/ESB frá 8. nóvember 2010 um breytingu á ákvörðun 95/467/EB um framkvæmd 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE um byggingarvörur.
  12. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/683/ESB frá 9. nóvember 2010 um breytingu á ákvörðun 97/555/EB um aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara samkvæmt 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar sement, byggingarkalk og önnur bindiefni sem harðna í vatni.
  13. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/14/ESB frá 13. janúar 2011 um breytingu á ákvörðun 97/556/EB um aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara samkvæmt 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar múreinangrunarkerfi á útveggi.
  14. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/19/ESB frá 14. janúar 2011 um aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar þéttiefni, sem eru notuð í annað en burðarvirki, í samskeytum í byggingum og gangbrautum.
  15. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/246/ESB frá 18. apríl 2011 um breytingu á ákvörðun 1999/93/EB um aðferð til að staðfesta samræmi byggingarvara samkvæmt 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar hurðir, glugga, hlera, gluggahlera, hlið og tilheyrandi glugga- og hurðajárn.
  16. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/284/ESB frá 12. maí 2011 um aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar rafmagns-, stjórnunar- og samskiptakapla.
  17. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2012/201/ESB frá 26. mars 2012 um breytingu á ákvörðun 98/213/EB um aðferð til að staðfesta samræmi byggingarvara samkvæmt 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar skilveggjasamstæður.
  18. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2012/202/ESB frá 29. mars 2012 um breytingu á ákvörðun 1999/94/EB um aðferð til að staðfesta samræmi byggingarvara samkvæmt 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar forsteyptar steypuvörur úr venjulegri steypu, léttsteypu eða hita- og þrýstihertri frauðsteypu.
  19. Framseldri ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2015/1936/ESB frá 8. júlí 2015 um viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis loftræstirása og röralagna fyrir loftræstingu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011.
  20. Framseldri ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2015/1958/ESB frá 1. júlí 2015 um viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis gerviefna til jarðtæknilegra nota og skyldra vara samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011.
  21. Framseldri ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2015/1959/ESB frá 1. júlí 2015 um viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis fráveitubúnaðar samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011.
  22. Framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/364/ESB frá 1. júlí 2015 um flokkun byggingarvara eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011.
  23. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/450/ESB frá 19. mars 2019 um birtingu evrópsku matsskjalanna fyrir byggingarvörur sem samin voru til stuðnings reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 22/2021, 25. mars 2021, bls. 597-598.
  24. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/896/ESB frá 28. maí 2019 um breytingu á framkvæmdarákvörðun 2019/450/ESB að því er varðar evrópsk matsskjöl um skilveggjasamstæður sem eru ekki hluti af burðarvirki, kerfi sveigjanlegra og vatnsþéttandi þakplatna með þar til gerðum festingum, þunnar samsettar málmplötur, sveigjanlegar, holar smákúlur sem steypublanda, festibúnað fyrir þak og sjálfberandi, gagnsæjar þakeiningar sem eru klæddar plastplötum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 22/2021, 25. mars 2021, bls. 599-601.
  25. Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/1764/ESB frá 14. mars 2019 að því er varðar viðeigandi kerfi til að meta og sannprófa stöðugleika nothæfis rimlahandriðs- og rimlagirðingareininga sem eingöngu eru ætlaðar til notkunar í tengslum við byggingarmannvirki til að koma í veg fyrir fall og sem eiga ekki að verða fyrir lóðréttu álagi frá mannvirkinu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 22/2021, 25. mars 2021, bls. 595-596.
  26.  Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2019/1188/ESB frá 14. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 með því að ákvarða nothæfisflokka að því er varðar mótstöðu gegn vindálagi fyrir gluggatjöld til nota utanhúss og sóltjöld. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 34/2021, 12. maí 2021, bls. 84-85.
  27.  Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2019/1342/ESB frá 14. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 með því að ákvarða nothæfisflokka að því er varðar lofthleypni ofanljósa úr plasti og gleri og þaklúga. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 34/2021, 12. maí 2021, bls. 87-88.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 1. tölul. 7. gr. laga nr. 114/2014 um byggingarvörur.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.