Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

Mat og úthlutun

Stjórn sjóðsins metur umsóknir og ákvarðar um úthlutun styrkja.

 Eftirtalin skilyrði eru lögð til grundvallar við mat umsókna:

  • Tengsl verkefnis við markmið sjóðsins (60%)

  • Vísindagildi fyrirhugaðs verkefnis (30%)

  • Rannsóknarvirkni umsækjanda og hæfni til að framkvæma verkið (10%)