Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

Greiðslur og skýrsluskil

Allir umsækjendur fá tilkynningu um hvort þeir hafa hlotið styrk eða ekki. Tilkynningin er send í tölvupósti innan tveggja mánaða frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Verði af veitingu styrks er gerður skriflegur samningur milli Rannís og styrkþega, innan tveggja mánaða frá því að styrkur er veittur. Styrkur er greiddur sem ein greiðsla og er hann lagður inn á bankareikning viðkomandi styrkþega.