Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsókna á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.

Lýsing rannsóknastyrks og umsókn

Leiðbeiningar vegna umsókna

Opið er fyrir umsóknir annað hvert ár.

Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.

Innskráning í umsóknarkerfileiðbeiningar umsóknarkerfis

Finna má ítarupplýsingar hér í undirköflum (sjá valmynd).

Umsjónarmaður sjóðsins hjá Rannís veitir frekari upplýsingar og aðstoð alla virka daga frá 9:00–15:00 í síma 515 5817.