Panta táknmálstúlkaþjónustu
Fólk sem notar íslenskt táknmál til samskipta í daglegu lífi á rétt á táknmálstúlkun í samskiptum sínum við opinbera aðila og fyrirtæki.
Opinberir aðilar eða fyrirtæki sem eiga í samskiptum við táknmálstalandi geta einnig nýtt sér táknmálstúlkunarþjónustu Samskiptamiðstöðvarinnar.
Túlkaþjónustu er hægt að fá:
Í neyðartilvikum hafið samband við neyðarlínuna 112 sem sendir boð á túlk.
Til að panta táknmáltúlk er hægt að senda tölvupóst með pöntun á netfangið tulkur@shh.is
Upplýsingar sem þurfa að fylgja pöntun
Nafn og kennitala táknmálstalandi
Nafn íslenskumælandi
Aðrir sem munu nýta sér táknmálstúlkunina
Dagsetning túlkunar. Ef viðburðurinn er endurtekin þarf að taka fram allar dagsetingar.
Tímasetning - upphafstími og lokatími á túlkuninni
Staðsetning
Ef óskað er eftir fjartúlkun þarf að taka það fram
Um hvernig viðburð á að túlka
Ef viðburðinn er í streymi þarf að taka það fram
Þjónustuaðili
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra