Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Opnað er fyrir umsóknir í lok hvers árs og lýkur umsóknartímabili í febrúar. Svör berast um það bil tveimur mánuðum síðar.

Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.

Innskráning í umsóknarkerfileiðbeiningar umsóknarkerfis

Í umsókn þarf að koma fram:

  • Vel skilgreindar rannsóknaspurningar/ tilgátur/ þróunarþátt og skýr markmið sem þykja líkleg til að stuðla að nýsköpun.

  • Hvort verkefni hafi möguleika til að leiða til nýsköpunar (þekkingar og/eða tækni).

Mikilvægt er að skoða vel matsblaðið þegar unnið er að umsókn: