Fara beint í efnið
Fjársýslan (Innkaup)

Mögulegir innkaupaferlar og tilboðsfrestir

Í almennu innkaupaferli þarf að velja feril sem svarar best þörf kaupandans. Ferlarnir taka mislangan tíma þar sem flækjustig þeirra er mismunandi.

Tilboðsfrestir

Til að fá vísbendingu um hversu langan tíma ákveðið ferli tekur má leggja saman þessa þætti:

  1. Frest fyrir þátttökubeiðni í forvali, ef það á við.

  2. Tilboðsfrest, eftir að útboð hefur verið sett í auglýsingu, ef það á við.

  3. Tíma sem tekur að vinna og meta tilboð. 

  4. Biðtíma.

Fresti má sjá hér:

Hvað svo?

Innkaupasérfræðingar Fjársýslunnar leggja fram tillögu að innkaupaferli eftir að hafa farið yfir þarfagreiningu og önnur innsend gögn frá kaupanda. Þegar kaupandi og Fjársýslann sammælast um innkaupaferil, er hægt að hefja vinnslu útboðsgagna.

Fara aftur á síðu: Undirbúningur

Fjársýslan (Innkaup)

Hafðu samband

Sími: 545-7500

Netfang: postur@fjarsyslan.is

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6, (Fjársýslan), 1. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 540269-7509