Fara beint í efnið

Viðmiðunarfjárhæðir

Þegar opinberar stofnanir og sveitarfélög hyggjast kaupa vöru, verk eða þjónustu sem er yfir ákveðnum upphæðum verða innkaupin að vera í samstarfi við Ríkiskaup.

Tvær gerðir viðmiðunarfjárhæða eru til: Innlendar viðmiðanir og EES-viðmiðanir. Fyrst er kannað hvort kaupin muni fara fram úr fjárhæðum innanlands. Ef svo er, þarf að kanna hvort farið sé yfir EES-viðmiðanir.

Viðmiðunarfjárhæðir eru ákveðnar með lagasetningu.

Innkaup yfir viðmiðunarfjárhæðum

Ef áætluð kaup eru yfir viðmiðunarfjárhæðum er þörf á að fara í formlegt innkaupaferli.

Sjá Að kaupa inn fyrir opinbera aðila

Innkaup undir viðmiðunarfjárhæðum

Ef áætluð kaup eru undir viðmiðunarfjárhæðum er þörf á að skoða upplýsingar varðandi innkaup undir viðmiðunarfjárhæðum.

Sjá Innkaup undir viðmiðunarfjárhæðum

Þjónustuaðili

Ríkis­kaup

Ríkiskaup

Hafðu samband

Sími: 530 1400

Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is

Afgreiðslu­tími

Alla virka daga frá klukkan 9 til 15.

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6, (Fjársýslan), 1. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 660169-4749